Alþjóðlegar Ráðningar

Alþjóðlega ráðningarþjónustan er með alhliða þjónustu og ráðgjöf í mannauðsmálum. Að ráða í starf er ekki bara að finna einhvern, heldur að skilja þarfir fyrirtækisins til að geta fundið rétta einstaklinginn. Við hjá Alþjóðlegu ráðningarþjónustunni trúum því að með því að skilja starfsumhverfið í fyrirtækinu, samkeppnisumhverfi og þá reynslu, menntun og hæfileika sem þarf til að starfið verði innt af hendi sem best.

Alþjóðlega ráðningarþjónustan sníðir þjónustuna að þínum þörfum og ekkert verkefni er of stórt eða of lítið fyrir okkur. Alþjóðlegt samstarf okkar víðsvegar um Evrópu tryggir líka að við getum ávallt fundið hæfan einstakling fyrir hvert starf.

Við bjóðum einnig fyrirtækjum sem ráða hæfann einstakling erlendis frá, upp á alla þá þjónustu að koma viðkomandi einstakling inn í íslenskt samfélag, s.s. skráningu inn í landið o.fl.

  • Facebook - Grey Circle
  • LinkedIn - Grey Circle