1.

Leitargögn eru fyllt út varðandi kandídat sem leitað er eftir og fyrirtækislýsing um fyrirtæki sem ráðið er fyrir.

2.

Við hefjumst handa við leit staða er auglýst og farið er í gegnum kandídata sem til eru á skrá hjá okkur.

3.

Boðað í viðtöl , safnað saman gögnum frá umsækjendum, úrvinnsla og sannreyning gagna, síað út frambærilegustu kandídata.

4.

Forvaldir kandítatar sendir til þjónustukaupanda til yfirferðar og lokasamþykkis. 

5.

Hafist er handa að planleggja komu til landsins og loka undirbúningur fyrir nýjan vinnustað.

6.

Starfsmenn eru sóttir á flugvöll og aðstoðað er við komast á áfangastað.

7.

Sótt um kennitölu, skráning í landið, aðstoð við viðurkenningu atvinnuskírteina o.s.frv.